Lofthaf

Listamenn Gallerí Skúlagata 32-34, Reykjavík, Iceland

Lofthaf sýning Olgu Bergmann og Önnu Hallin opnar í Listamenn Gallerí - Skúlagötu 32   Laugardaginn 12. nóvember klukkan 16:00. “Er ímyndun ímyndun? Hverjir eru höfundar og eigendur raunveruleikans? Hvaða sannleikur er heimasmíðaður, manngerður, hvaða ekki? Hvað geri ég í raunveruleika sem fyrirlítur skaðlausa eðlisþætti mína? Byggi ég mér nýjan heim? Endar náttúran? Hvar? Við …

Lofthaf Read More »