Katrín Sigurðardóttir: Til staðar

Nýp sýningarrými Guesthouse Nýp, Skardsströnd, Iceland

Til STAÐAR er ein af þremur innsetningum/sýningum sem Katrín hefur unnið í jafnmörgum landsfjórðungum hér á landi árið 2020-21: Við Hoffell undir Vatnajökli, á Skarðsströnd við Breiðafjörð og í Svalbarðshreppi í Norður-Þingeyjarsýslu. Hugmyndin að baki verkinu tengist samspili hráefnis á ákveðnum stað, mannlegu inngripi og ferlum náttúrunnar. Verkið er sumarsýning ársins 2021 í Sýningarrými Nýpur …

Katrín Sigurðardóttir: Til staðar Read More »

Brák Jónsdóttir: Sé (að Nýp)

Nýp Project Space Guesthouse Nýp, Skardsströnd, Iceland

Ráfa, horfa, grípa, krafsa, skoða, pota, brenna, grafa, geyma, nota. Með verkinu Sé (að Nýp) vefur Brák Jónsdóttir saman þræði veruleika og ímyndunar við rannsókn á umhverfi sínu. Vísanir verksins í heim vísinda, safna, geymslu og myndlistar varpa ljósi á dvöl listamannsins að Nýp í aðdraganda að vinnslu verksins. Gler spilar stórt hlutverk í innsetningunni; …

Brák Jónsdóttir: Sé (að Nýp) Read More »