Brák Jónsdóttir: Sé (að Nýp)

Nýp Project Space Guesthouse Nýp, Skardsströnd, Iceland

Ráfa, horfa, grípa, krafsa, skoða, pota, brenna, grafa, geyma, nota. Með verkinu Sé (að Nýp) vefur Brák Jónsdóttir saman þræði veruleika og ímyndunar við rannsókn á umhverfi sínu. Vísanir verksins í heim vísinda, safna, geymslu og myndlistar varpa ljósi á dvöl listamannsins að Nýp í aðdraganda að vinnslu verksins. Gler spilar stórt hlutverk í innsetningunni; …

Brák Jónsdóttir: Sé (að Nýp) Read More »