Djöfull er þetta helvíti kvennlegt
Myrkraverk Gallery Skólavörðustígur 3, Reykjavík, IcelandHvað gerir nýbökuð móðir í sjálfsskipaðri einangrun með nokkur kíló af skarti sem á að fara á hauganna? Er eitthvað kvennlegra en settningin... Ég get nýtt þetta. Sýningin sem samanstendur af skúlptúrum í formi skartgripa, málverkum og mikið af bleikum lit er níunda einkasýning Solveigar Pálsdóttur. Verkin veltu upp ýmsum spurningum um hégóma og hvað …