„Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“
Mosfellsbær Art Gallery Kjarni, Þverholt 2, Mosfellsbær, IcelandSýningin „Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“ verður opnuð þriðjudaginn 10. janúar kl. 14-18 í Listasal Mosfellsbæjar. Melkorka Matthíasdóttir leirlistakona sýnir keramikmuni. Melkorka er með meistaragráðu í jarðfræði frá Háskólanum í Bergen en haustið 2019 ákvað Melkorka að venda sínu kvæði í kross og fékk inngöngu í diplómanám á sviði leirlistar í Myndlistaskólanum …