Sigurður Guðjónsson

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Heillandi myndheimur Sigurðar Guðjónssonar lætur engan ósnortinn. Einn fremsti vídeólistamaður íslenskrar samtímalistar verður fulltrúi landsins á Feneyjatvíæringnum 2022. Á sýningunni í Hafnarhúsi eru sett fram ný og eldri verk listamannsins sem kynna einstaka listsköpun Sigurðar fyrir áhorfendum. Listamaðurinn er þekktur fyrir magnþrungin vídeóverk þar sem mynd, hljóð og rými mynda órofa heild. Hann beinir einkum …

Sigurður Guðjónsson Read More »