Birgir Snæbjörn Birgisson: Í hálfum hljóðum
The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, IcelandSýningin Í hálfum hljóðum samanstendur af málverkum eftir Birgi Snæbjörn Birgisson sem unnin eru á árunum 2015–2022. Verk Birgis beinast að pólitískum, samfélagslegum og sögulegum málefnum í okkar samtíma. Á listilegan hátt sameinast næmni og mildi háalvarlegu inntaki og engu er líkara en að litur verkanna sé að dofna og hverfa, sem kallar á nálægð …