Mateusz Hajman: Sirens of Poland

Cafe Pysja Hverafold 1-3, Reykjavík, Iceland

Pólska sumrið; einhversstaðar milli íbúðarblokkanna, við árfarveginn, inni í skóginum, úti við strandlengjuna. Þessa letilegu daga er erfitt að greina hvorn frá öðrum. Sæluríkur tíminn smígur milli fingranna. Þegar rétt sér bregða fyrir húðlit og vindurinn stríkur óblygðunarfullur. Smávegis nautn sem okkur eygir árið umkring. Þessi andartök yfir sumar tímann fönguð á analog filmu Hajman …

Mateusz Hajman: Sirens of Poland Read More »