Magnús Helgason: RÓLON

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Magnús Helgason (1977) útskrifaðist frá listaháskólanum Aki í Hollandi árið 2001 og hefur síðan helgað sig tilraunakenndri kvikmyndalist og málaralist en síðastliðin ár hafa innsetningar orðið meira áberandi í listsköpun hans. Magnús notar fundinn efnivið sem hann umbreytir ýmist í tvívíð málverk eða þrívíðar innsetningar. Hann tekur hluti og efni, ýmist sem náttúran hefur veðrað …

Magnús Helgason: RÓLON Read More »