Samsýning ‘22 – Vol. 1

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Þá er komið að því að kynna til leiks þá listamenn sem munu sýna í Þulu fram á sumar! Listamenn eru: Lilja Birgisdóttir Dýrfinna Benita Basalan Elli Egilsson Lukas Bury Áslaug Íris Friðjónsdóttir Vegna ástandsins þessa daga munum við deila með ykkur öllum verkum og umfjöllun á vefnum en einnig verður opið í galleríinu á …

Samsýning ‘22 – Vol. 1 Read More »

Lukas Bury: You Look Like a Viking

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Með sköpun málverka, samhliða skrifum – bæði með ytri orðræðu, en einnig á yfirborði strigans, greinir Lukas Bury menningarlegt samhengi, sögulegar frásagnir og sýndarmynd nútímans. Með notkun sérkennilegra sjónarhorna takast mótíf hans á við pólitísk viðfangsefni og lýsa innri deilum annarrar kynslóðar innflytjanda, sem varð heimsborgari eftir að hafa fæðst í vestur-evrópsku landi. Lukas stundaði …

Lukas Bury: You Look Like a Viking Read More »

Lukas Bury: Zigaretten nach Berlin

Gallery Skilti Dugguvogur 3, Reykjavík, Iceland

Verkið Zigaretten nach Berlin (Sígarettur til Berlínar) byggir á ljósmynd af sígarettutegundinni Jin Ling. Þessi smygltegund sígaretta varð einhver sú vinsælasta í Evrópu á tíunda áratug síðustu aldar og fyrsta áratug þessarar. Verkið er áskorun á gildandi viðmið í myndlist og þenur mörk þess sem er löglegt auk þess að afmá mörkin milli frummynda og …

Lukas Bury: Zigaretten nach Berlin Read More »