Logi Marr: Samofinn – dregið frá náttúrunni
Samofinn náttúrunni notar Logi hana sem verkfæri og myndheim. Til dæmis með greinum og öðrum gróðri til að mynda verkin, mynstur og uppsetningu ramma. Litlaus og óhlutbundin verkin skapa rými fyrir áhorfandann til að máta þau við sína eigin upplifun af náttúrunni. "Mér datt þessi pæling í hug þegar ég var á viku workshop í …