Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Endurvarp
Listval - Granda Hólmaslóð 6, Reykjavík, IcelandÁ sýningunni Endurvarp kannar Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir mörk málverks og vefnaðar, þar sem verkin verða hugleiðing og tilraun til að fanga óstöðugt ástand lita. Litir birtast á mismunandi hátt í verkunum og hafa áhrif hver á annan. Liturinn er ýmist ofinn inn í efnið eða málaður á fleti sem vísa fram eða til hliðar. Litafletir …