Elfa Björk Jónsdóttir: Gulur, dökkgrænn, fjólublár…

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

Á sýningunni má sjá ný og nýleg verk eftir Elfu Björk Jónsdóttur, jafnt málverk, teikningar og keramik. Myndheimur listakonunnar byggir á samspili hins formræna og hins fígúratífa, þar sem hún notar hreina og tæra liti og tekur áhorfandann með sér í ferðalag um framandi heima. Þá sækir hún innblástur í náttúruna við gerð verka sinna …

Elfa Björk Jónsdóttir: Gulur, dökkgrænn, fjólublár… Read More »

LIST ÁN LANDAMÆRA: FÖR EFTIR FERÐ

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Íslenskt og tékkneskt listafólk sem hefur heimsótt hvort annað fram og til baka sýnir verk innblásin af kynnum þeirra.

Allir vegir færir

Gerðuberg Culture house Gerðuberg 3-5, Reykjavík, Iceland

List án landamæra tekur yfir sýningarsalinn í Gerðurbergi yfir allt sumar 2023 og þar verða verk eftir fjölbreyttan hóp listafólks sem mun sýna uppskeru vinnu sinnar síðustu misserin. Listfólk sem sýnir verk sín: Ásmundur Stefánsson Ingimar Azzad Torossian Halldóra Bjarnadóttir Haukur Hafliði Björnsson Helena Júlía Steinarsdóttir Hulda Nína B. Brynjarsdóttir Rebekka Anna Allwood Steinar Svan …

Allir vegir færir Read More »