Elfa Björk Jónsdóttir: Gulur, dökkgrænn, fjólublár…
Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, IcelandÁ sýningunni má sjá ný og nýleg verk eftir Elfu Björk Jónsdóttur, jafnt málverk, teikningar og keramik. Myndheimur listakonunnar byggir á samspili hins formræna og hins fígúratífa, þar sem hún notar hreina og tæra liti og tekur áhorfandann með sér í ferðalag um framandi heima. Þá sækir hún innblástur í náttúruna við gerð verka sinna …
Elfa Björk Jónsdóttir: Gulur, dökkgrænn, fjólublár… Read More »