Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t”

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t” 20.5 – 8.6 2022 Föstudaginn 20. maí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Linus Lohmann í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið “…something that was, & isn´t” og stendur til 8. júní. Listamaðurinn verður viðstaddur opnun sýningarinnar og boðið verður uppá létt spjall og veitingar. Á sýningunni …

Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t” Read More »

Linus Lohmann: Pacing

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Á fimmtudag kl18:00 - 20:00 opnar sýningin Pacing eftir Linus Lohmann á setustofunni. Á sýningunni verða ný verk sem unnin voru í Gryfju síðast liðinn mánuð. Verkin eru öll unnin með sérsmíðuðum verkfærum Linusar, teiknibyssu og blekblöndunarvél, í sérstökum punktastíl sem er aðferð sem hann hefur verið að þróa og unnið með síðan árið 2016. …

Linus Lohmann: Pacing Read More »