Guðmundur Thorsteinsson: Muggur

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Guðmundur Thorsteinsson 1891–1924 Sagt var að allt sem Muggur snerti yrði að listaverki og mótaðist af hinum einstaka persónuleika hans. Guðmundur Thorsteinsson, alltaf kallaður Muggur, fæddist á Bíldudal 1891, en fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Kaupmannahafnar 1903. Hann nam myndlist við Konunglega listaháskólann 1911–1915. Listferill hans að námi loknu spannaði einungis tæp tíu ár, en …

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur Read More »