Julie Lænkholm: Fjallið við

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Hugmyndafræði Julie Lænkholm á rætur að rekja til hugmynda og aðferðafræða sem snúast um sameiginlega þekkingu og sam-lærdóm kynslóða. Hún kannar aðferðir og venjur sem hafa borist munnlega frá kynslóð til kynslóðar, og leggur áherslu í vinnuferli sínu á sögu kvenna sem oft hefur legið í dvala eða gleymst. „Sem listamaður er ég aðeins þáttakandi …

Julie Lænkholm: Fjallið við Read More »