Jón Helgi Pálmason: Á meðan myndin dofnar
Ljósmyndasafn Reykjavíkur Tryggvagata 15 Grófarhús, Reykjavík, Iceland„Minningar eru flókin fyrirbæri. Það er svo margt sem spilar inn í þegar kemur að minningum. Sumt festist betur í minninu en annað og er alltaf ljóslifandi á meðan annað gleymist alfarið. Við höfum nánast enga stjórn á því heldur. Við höldum áfram að lifa, nýjar minningar verða til og aðrar gleymast á hverjum degi. …