Jóhannes Atli Hinriksson: Marmari

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Jóhannes Atli Hinriksson opnar einkasýninguna MARMARI í Ásmundarsal laugardaginn 21. ágúst kl. 14:00. Verkin eru unnin sérstaklega fyrir sýninguna í Ásmundarsal og eru blanda af þrívíðum skúlptúrum og tvívíðum verkum, nánar hér: „Óhlutbundin höggmyndalist er í besta falli orðaleikur, í versta falli brandari. Hluturinn er alltaf hlutbundinn. Það segir sig bókstaflega sjálft, Jónas minn. Og …

Jóhannes Atli Hinriksson: Marmari Read More »