Jakob Veigar Sigurðsson: Megi hönd þín vera heil

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Jakob Veigar (1975) starfar og býr í Vínarborg en er uppalinn í Hveragerði. Hann fetaði fremur seint inn á veg myndlistarinnar eftir að hafa snúið baki við byggingariðnaðinum og snúið sér að Myndlist . Hann útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2016 og sem „Herr Magister“ í myndlist frá Akademie der bildenden …

Jakob Veigar Sigurðsson: Megi hönd þín vera heil Read More »