Remember the future
Sláturhúsið Kaupvangi 9, Egilsstaðir, IcelandIngrid Larsen, Solveig Ovanger og Inger Blix Kvammen. Þrír listamenn. Ólík tækni og efnisviður. Í sýningunni mætir listin, í sinni marglaga túlkun og þema, óskinni um að viðhalda og aldargömlum hefðum, þekkingu, handverki sem erfst hefur kynslóða á milli - í viðleitni listamannanna til að þær varðveitist og gleymist ekki. Verkin á sýningunni samanstanda af …