Steingríms Eyfjörð: Wittgenstein? & Félag um lifandi þjóðtrú
Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, IcelandÍ verkum Steingríms á sýningunni koma fyrir textabrot og myndefni er vísa annarsvegar til íslenskrar þjóðtrúar og hinsvegar til skrifa heimspekingsins Ludwig Wittgensteins, nánar tiltekið til rits hans Bemerkungen über die Farben (Nokkur orð um liti), er hann ritaði ári fyrir andlát sitt, 1950. Í ritinu veltir Wittgenstein vöngum yfir tengslum sjónskynsins, lita, rökhugsunar og tungumálsins, …
Steingríms Eyfjörð: Wittgenstein? & Félag um lifandi þjóðtrú Read More »