Hönnunarmars – Kristín Sigurðardóttir & Flétta: Efnisheimur steinullar

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

Efnisheimur steinullar er samstarfsverkefni Fléttu og Kristínar Sigurðardóttur þar sem leikið er með ólíkar leiðir til að umbreyta steinull í nýtt efni. Steinull sem fellur til við byggingarframkvæmdir er ekki endurnýtt í dag heldur send til urðunar. Hún er eitt af fáum byggingarefnum sem framleidd eru á Íslandi og er meginuppistaða hennar íslensk jarðefni. Sýningin …

Hönnunarmars – Kristín Sigurðardóttir & Flétta: Efnisheimur steinullar Read More »