Hrafnkell Sigurðsson: Recondestruction
Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, IcelandAllan janúar 2021 dvaldi ég á Siglufirði við skriftir. Vann í matsalnum á Hótel Siglunesi og bjó í íbúð marokkó-kokksins góða. Allar fjórar vikurnar var sama veðrið, norðan stórrhríð eða skafrenningur. Nýji kraftgallinn kom sér vel. Á hverjum morgni gekk ég upp í hlíðargötur með hundinn Lukku og niður á torgið, stakk mér síðan inn …