Kristján Steingrímur: Héðan og þaðan
BERG Contemporary Klapparstígur 16, Reykjavík, IcelandUmmerki mannaldar í litbrigðum jarðarinnar Steingrátt, okkurgult, ryðrautt, – jarðefnin í málverkum Kristjáns Steingríms minna á að listamenn hafa gert tilraunir með leir og steinefni frá örófi alda. Elstu hellamálarar notuðu okkur, umber, sienna, manganese og kaolin. Þeir muldu steininn og blönduðu jarðveg með feiti og öðrum lífrænum bindiefnum til að festa litinn á flötinn. …