Hildur Henrýsdóttir: Hamskipti
The Einar Jonsson Museum Hallgrímstorgi 3, Reykjavík, IcelandÁ einkasýningu sinni Hamskiptum sýnir Hildur Henrýsdóttir röð nýrra verka er marka lokahluta sjálfsævisögulegs sýninga-þríleiks hennar. Eftir endurspeglun vaxtarverkja og eirðarleysis í tveimur fyrri hlutum þríleiksins, sýningunum Hamur (e. Skin) árið 2019 í Listasalnum í Mosfellsbæ og Chrysalis árið 2022 í Hosek Contemporary sýningarými í Berlín, fylgjum við henni nú yfir í lífsskeið er einkennist …