Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Haugsuga-Dreifari

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Helgi Hjaltalín opnar einkasýningu í Kling & Bang með glænýjum verkum, laugardaginn 5.febrúar milli kl.14 og 18.. Fjögurra þátta samtal Eftir Jón B. K. Ransu Í listgagnrýni samtímans berast raddir sem halda því fram að við séum ófær um að rýna í listaverk, hvort sem það er kvikmynd, tónlist eða myndlist, nema að láta það …

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Haugsuga-Dreifari Read More »

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Þið öll

Gallery Sign Dugguvogur 3, Reykjavík, Iceland

Sólarljósið eyðir öllu. Tíminn breytir skilningi á orðum og myndum. Það sem á einum tíma táknar stolt, verður með tímanum að smán og svo kannski að stolti aftur. Sólarljósið skapar allt. Helgi Hjaltalín segir eftirfarandi um sköpunarferli verka sinna: Ég hef til margra ára notað mislestur minn á myndmáli og tungumáli sem opnun og efnivið …

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Þið öll Read More »