Hekla Dögg Jónsdóttir: y = a(x-h)2 + k

Y Gallery Hambraborg 12, Kópavogur, Iceland

Á sýningunni y = a(x-h)2 + k í Y gallery vinnur Hekla Dögg Jónsdóttir með sjónrænt samspil tveggja rýma. Y gallery er í glerbyggingu frá áttunda áratugnum með tilheyrandi brúnum flísum á gólfinu sem kallast á við hvítar flísar úr heitum potti í Laugardalslaug. Þar er horft í gegnum iðandi vatnið á flísarnar á botninum …

Hekla Dögg Jónsdóttir: y = a(x-h)2 + k Read More »

Opnun

Y Gallery Hambraborg 12, Kópavogur, Iceland

Samsýning tólf listamanna, sem Ragga og Magga Weisshappel hafa tekið tali í Opnun II í Ríkissjónvarpinu á fimmtudagskvöldum í vor. Birgir Snæbjörn Birgisson, Erla Þórarinsdóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Hildigunnur Birgisdóttir, Kristján Guðmundsson, Melanie Ubaldo, Páll Haukur Björnsson, Pétur Magnússon, Ragna Róberts, Rakel McMahon, Sigurður Guðjónsson og Sigurður Guðmundsson.