Hönnun í anda Ásmundar

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Sýning á verkum fimm vöruhönnuða sem fengu það verkefni að hanna nytjavörur innblásnar af listsköpun Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni eru bæði verk hönnuðanna sem og verk eftir Ásmund sem hafa veitt hönnuðunum innblástur. Sýningin er sett upp í Kúlunni í Ásmundarsafni. Listamenn : Björn Steinar Blumenstein Brynhildur Pálsdóttir Friðrik Steinn Friðriksson Hanna Dís Whitehead …

Hönnun í anda Ásmundar Read More »

Í öðru húsi

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

‘Í öðru húsi’ er samsýning Guðlaugar Míu Eyþórsdóttur, Hönnu Dísar Whitehead og Steinunnar Önnudóttur. Form sýningarinnar er híbýli. Höfundarnir draga upp vistarverur, ytri mörk og innri rými, en birta bara afmörkuð svæði. Verk höfundanna mætast í þessum senum og mynda framandlegan efnisheim sem formgerist í kunnuglegum sviðsetningum. Í verkum Hönnu Dísar, Guðlaugar Míu og Steinunnar …

Í öðru húsi Read More »

Hanna Dís Whitehead: Snúningur

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Hanna Dís Whitehead tekur annan snúning á fyrri verkum þar sem áhugaverðum efnivið, litum, formum og sögu er blandað saman á nýjan hátt. Orka keðjuverkunar leiðir eitt af öðru, ein hugmynd ýtir á þá næstu. Stundum væri tilvalið að taka annan snúning á gömlum hugmyndum með nýja vitneskju í farteskinu. Verkefni og aðferðir hafa þróast …

Hanna Dís Whitehead: Snúningur Read More »