Hanna Dís Whitehead: Snúningur

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Hanna Dís Whitehead tekur annan snúning á fyrri verkum þar sem áhugaverðum efnivið, litum, formum og sögu er blandað saman á nýjan hátt. Orka keðjuverkunar leiðir eitt af öðru, ein hugmynd ýtir á þá næstu. Stundum væri tilvalið að taka annan snúning á gömlum hugmyndum með nýja vitneskju í farteskinu. Verkefni og aðferðir hafa þróast …

Hanna Dís Whitehead: Snúningur Read More »