SEQUENCES X – / SKÖPUN / EYÐING /

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

/ SKÖPUN / EYÐING / er titill sýningar Sequences í Marshallhúsinu sem tekur yfir sýningarrými Nýlistasafnsins og Kling & Bang. Titill sýningarinnar er vísun í texta Sigurðar Guðmundssonar, TÍMI, sem er til sýnis á hátíðinni og hægt er að finna á heimasíðu hátíðarinnar og sýningarskrá: Tíminn er mikilvægur þáttur í allri list. Listin er mjög …

SEQUENCES X – / SKÖPUN / EYÐING / Read More »

Nokkur nýleg verk

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Listasafn Íslands er þjóðlistasafn okkar Íslendinga og eitt af hlutverkum þess er að safna myndlist með það að markmiði að endurspegla sem best strauma og stefnur í íslenskri og alþjóðlegri myndlist á hverjum tímaeins og segir í lögum um safnið. Safneignin er yfirgripsmikil og fjölbreytt. Elstu verkin eru frá 16. öld og þau yngstu innan …

Nokkur nýleg verk Read More »

Gunnhildur Hauksdóttir: Úr hjarta í stein – hringsjá

Glerhúsið Vesturgata 33b, Reykjavík, Iceland

Sýningin Úr hjarta í stein – hringsjá – sem birtir blekteikningar, skúlptúra og tónverk fyrir kór – er samin úr nærliggjandi efniviði: steinum, hljóðum og landslaginu í kringum Reykjavík. Úr hjarta í stein er Reykjavíkursagaí teikningum og söng, þar leikur andartakið og stórt hlutverk. Verk mín eiga samtal við náttúruna í gegnum teikningu og hljóð. Ég nota teikningu sem tímabundinn miðil til að þýða jarðverur*, landfræðilega …

Gunnhildur Hauksdóttir: Úr hjarta í stein – hringsjá Read More »