Guðný Magnúsdóttir: Kaflaskipti
Litla Gallerý Strandagata 19, Hafnarfjörður, IcelandHelgina 19. - 21. nóvember n.k. verður einkasýning á verkum Guðnýjar Magnúsdóttur í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði. Kaflaskipti er fyrsta einkasýning Guðnýjar Magnúsdóttur. Myndverkin sem hún setur fram tengjast hughrifum hennar af íslenskri náttúru en eru einnig myndir sem tengjast sálrænu rými og andlegum upplifunum. Guðný leiðir okkur í persónulegt ferðalag þar sem áhorfandinn …