Giita Hammond: Sjávarsýn
Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland‘Sjávarsýn’ er ljósmynda - og vídeóverk eftir Giitu Hammond. Myndirnar tók hún í sjósundi með vinkonum sínum í Dublin á Írlandi á fyrsta og hálfa ári Covid faraldursins. Verkið fjallar um frelsið sem þær fundu í hafinu og styrkingu vináttunnar sem var mikilvægur þáttur í að halda geðheilsu á tímum mikilla takmarka.