Hjólið V: Allt í góðu

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

mynd: Emma Heiðarsdóttir   Opnun 9. júní, kl. 17:00 í Norræna húsinu. Á Listahátíð munu útilistaverk eftir átta listamenn af ólíkum toga dúkka upp í nokkrum hverfum borgarinnar. Hjólið er röð fimm útisýninga á vegum Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem hafa verið haldnar víðsvegar um borgina frá sumrinu 2018 í tilefni hálfrar aldar afmælis félagsins. Fyrsta …

Hjólið V: Allt í góðu Read More »

Finnur Arnar: Að verða eða ekki verða

Stak Hverfisgata 32, Reykjavik, Iceland

...þarna er efinn, hvort betur sæmi að þreyja þolinmóður í grimmu éli af örvum ógæfunnar, eða vopn grípa móti bölsins brimi og knýja það til kyrrðar. Verða hvað? Gera hvað? " í STAKI á Hverfisgötu 32. Sýningin verður opin um helgar milli klukkan 13 og 18 til sunnudagsins 5. nóvember. Í texta með sýningunni segir. …

Finnur Arnar: Að verða eða ekki verða Read More »

Umbúðalaust Kraftaverk á Höfn

Muur Hagatún 7, H-fn, Iceland

Sýning Áslaugar Thorlacius og Finns Arnars ber yfirskriftina Umbúðalaust kraftaverk en þótt þau hafi stundum unnið saman að sinni myndlist starfa þau yfirleitt hvort í sínu lagi og það á við að þessu sinni. Finnur sýnir ljósmyndaverkið Kraftaverk í skúlptúrlandi, heimspekilegar vangaveltur um lífið og tilveruna sem hann skapaði í skúlptúrgarði Árna Páls Jóhannssonar í …

Umbúðalaust Kraftaverk á Höfn Read More »