Einar Falur Ingólfsson: Um tíma – Dagbók tuttugu mánaða
BERG Contemporary Klapparstígur 16, Reykjavík, IcelandHaustið 2018 hóf Einar Falur skrásetningu sjónrænnar dagbókar sem hann hugðist þá ljúka á 18 mánuðum. En þegar hillti undir enda verksins þá skall á heimsfaraldur Covid-19 veirunnar og heimurinn breyttist. Ljósmyndarinn teygði þá dagbókina upp í 20 mánuði, þar sem faraldurinn hafði áhrif á fjölskyldu hans, eins og alla aðra, og varð mikilvægur þáttur …
Einar Falur Ingólfsson: Um tíma – Dagbók tuttugu mánaða Read More »