Eilíf endurkoma

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Á þessari viðamiklu sýningu mynda verk Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972) þráð sem tengir tvenna tíma. Hér er verkum hans teflt fram ásamt verkum myndlistarmanna sem sett hafa svip sinn á íslenskt listalíf síðustu ár. Skömmu eftir andlát Kjarvals ritaði Björn Th. Björnsson (1922-2007) listfræðingur grein þar sem hann fjallar um framlag Kjarvals til íslenskrar listasögu …

Eilíf endurkoma Read More »

Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað?

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Tengslamyndun milli austurs og norðurs. Á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar var framúrstefnulistamönnum frá austantjaldsríkjunum mikið kappsmál að tengjast hinum vestræna listheimi. Á sama tíma var vettvangur íslenskrar samtíðarlistar að opnast upp, m.a. fyrir stefnum á borð við flúxus og póst-list. Það kom til vegna ört stækkandi tengslanets listamanna og gallería á borð við …

Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað? Read More »

Butterly / Pétursson

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Iceland

Í heildarverki Kathy Butterly og Eggert Péturssonar má finna líkindi í áratuga langri skuldbindingu við handverkið, án þess að þau missi sjónar á persónulegri tjáningu viðfangsins. Sýn Kathy og Eggerts einkennist af samtali við efni og aðferð og næmni þeirra beggja fyrir smáatriðum leiðir af sér kraftmikil, grípandi verk sem bjóða áhorfandanum að hugleiða þolmörk …

Butterly / Pétursson Read More »