Katrín Elvarsdóttir: Söngfuglar
Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, IcelandÁ Kúbu eru miklar líkur á því að stakur söngfugl í búri verði á vegi ferðamanna áður en langt um líður – en rík hefð er fyrir því að halda söngfugla á eynni, sem hluti af menningararfleifð eyjarbúa. Katrín Elvarsdóttir kynntist þessu sjálf á ferðalagi sínu til Kúbu fyrir nokkru síðan en það voru einn …