Fullkomið Firðrúm

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

ANNA HRUND MÁSDÓTTIR, JÓHANNA ÁSGEIRSDÓTTIR & DANÍEL MAGNÚSSON Villurnar vinda upp á sig sjálfsprottnar úr tóminu. Skekkjan getur af sér bil á milli hins beina og hins bogna, eins og mynstruð mygla eða algoriðmi sem gæti hringsólast út í óendanleikann, babelturn tæknialdarinnar. Samkvæmt ófullkomnunarsetning Gödels getur kerfi ekki lýst sér sjálfu, sagt þér hvort það …

Fullkomið Firðrúm Read More »

Daníel Magnússon:Konstrúktívur vandalismi

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni Konstrúktívur vandalismi eru tíu verk sem Daníel hefur unnið á undanförnum misserum. „Hringur og þvermál hans eru bundnir innbyrðis hlutfalli sem er torrætt. Það þýðir að þessi algengustu form sköpunarinnar geta ekki átt samskipti sem vísa í þeirra eigin tilvist. Þannig getur hringurinn ekki lýst þvermáli sínu og þvermálið þekkir ekki hringinn. Sýningin …

Daníel Magnússon:Konstrúktívur vandalismi Read More »