Carl Boutard & Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, IcelandHöggmyndalist Carls Boutard hefur þróast út frá staðfastri ástríðu listamannsins fyrir umhverfinu, einkum undir beru lofti. Verk hans eru gjarnan unnin í samhengi við almannarými og þau endurspegla tengsl á milli manns, náttúru og menningar. Carl lýsir sér sem „gamaldags myndhöggvara“ og vísar þá til áherslu sinnar á efni og form og þá virkni verkanna …
Carl Boutard & Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar Read More »