Carl Boutard & Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Höggmyndalist Carls Boutard hefur þróast út frá staðfastri ástríðu listamannsins fyrir umhverfinu, einkum undir beru lofti. Verk hans eru gjarnan unnin í samhengi við almannarými og þau endurspegla tengsl á milli manns, náttúru og menningar. Carl lýsir sér sem „gamaldags myndhöggvara“ og vísar þá til áherslu sinnar á efni og form og þá virkni verkanna …

Carl Boutard & Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar Read More »

Carl Boutard: Peanuts

Y Gallery Hambraborg 12, Kópavogur, Iceland

Carl Boutard hefur í sinni listsköpun skoðað framleiðslu náttúrunnar sem fylgir ákveðnum strúktúrum og stöðugri endurtekningu. Á sýningunni Peanuts fæst listamaðurinn við samhljóminn milli mótaaðferða við skúlptúrgerð og þeirrar mótagerðar sem verður til af náttúrunnar hendi. Athyglin beinist að ytra laginu, skurninni, skelinni og belgnum. Carl Boutard (f.1975) býr og starfar í Reykjavík. Hann er …

Carl Boutard: Peanuts Read More »