Иorður og niður: Samtímalist á Norðurslóðum

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Hver eru þau viðfangsefni, sögur og áskoranir sem listamenn í hánorðri eiga sammerkt, í ljósi þeirra breytinga sem eiga sér nú stað í þessum heimshluta? Иorður og niður inniheldur verk bæði upprennandi og þekktari núlifandi listamanna frá þverskurði listafólks sem búsett er á norðvesturströnd Bandaríkjanna, á kanadískum strandsvæðum, á Íslandi, á Norðurlöndunum auk innfædds listafólks …

Иorður og niður: Samtímalist á Norðurslóðum Read More »

Ósýndarheimar

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

Í Ósýndarheimum verður sjónum beint að stafrænni list, ljósmyndun, hreyfimyndum, raunsæi og ofurveruleika. Listamennirnir takast hver um sig á við hugmyndir um raunveruleika og sýndarleika sem birtast í verkum þeirra, þar sem viðfangið er aftenging, kvíði og sú gráglettni sem einkennir þá kynslóð sem nú lifir og hrærist í umhverfi nýmiðlunar. Með því að beita fyrir sig …

Ósýndarheimar Read More »