Berglind Birgisdóttir: Hvað á barnið að heita?

Ísafjörður Art Museum Safnahúsið Eyrartúni, Ísafjörður, Iceland

Í sal Safnahússins stendur nú yfir sýning Berglindar Birgisdóttur á nafna- og skírnarkjólum unnum upp úr gömlum textíl, svo sem gömlum kaffidúkum, sængurverum og gardínum. Kjólarnir eru settir í áhugavert samhengi við íslensk mannanöfn, fyrr og nú. Skírnar- og nafnakjólarnir eru saumaðir úr gömlum textíl sem á sér sögu. Gömul sængurver, dúkar, munnþurrkur, milliverk og …

Berglind Birgisdóttir: Hvað á barnið að heita? Read More »