Listasýning og opið stúdíó

Við Ástríður Jósefína Ólafsdóttir og Clizia Macchi viljum bjóða ykkur í pop-up listasýningu og opið stúdíó / deilt sköpunar rými við Hjartatorgið, þar sem Þula Gallery var. Við erum báðar aldar upp í litlum fjallaþorpum í mið-Ítalíu, við deilum ástríðu fyrir loftfimleikum og fluttum til Íslands rétt áður en Covid tók samfélagið í gíslingu. Það …

Listasýning og opið stúdíó Read More »