Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn hefur verið opnað á ný með sýningu Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur þar sem hún á í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar og bygginguna sjálfa. Verk Sirru eru kosmísk í eðli sínu og tengjast gjarnan inn á vangaveltur um stöðu okkar inni í gangverki náttúrunnar, eðlisfræðinnar og þeirra afla sem halda heiminum gangandi. …

Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva Read More »

Hönnun í anda Ásmundar

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Sýning á verkum fimm vöruhönnuða sem fengu það verkefni að hanna nytjavörur innblásnar af listsköpun Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni eru bæði verk hönnuðanna sem og verk eftir Ásmund sem hafa veitt hönnuðunum innblástur. Sýningin er sett upp í Kúlunni í Ásmundarsafni. Listamenn : Björn Steinar Blumenstein Brynhildur Pálsdóttir Friðrik Steinn Friðriksson Hanna Dís Whitehead …

Hönnun í anda Ásmundar Read More »

Ásmundur Sveinsson og Rósa Gísladóttir

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Rósa Gísladóttir sýnir verk sín í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar. Myndhöggvarar tveggja tíma mætast í samtali sem veitir nýja sýn á arfleifð Ásmundar ásamt því að kynna fyrir gestum ný verk starfandi listamanns. Rósa hefur á ferli sínum fengist við ýmsan efnivið en hún er þekktust fyrir gifsskúlptúra sem hafa tekið á sig ólík …

Ásmundur Sveinsson og Rósa Gísladóttir Read More »

Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni mætast myndhöggvarar tveggja tíma í samtali sem veitir nýja sín á arfleifð Ásmundar Sveinssonar ásamt því að kynna fyrir gestum ný verk starfandi listamanns. Að þessu sinni sýnir Unndór Egill Jónsson verk sín í samtali við verk Ásmundar en safnið hefur nú um nokkurt skeið unnið með arfleifð Ásmundar á þennan hátt. Þegar …

Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina Read More »

Geometry

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Geómetría spratt úr tilraunamennsku og framsæknum hugmyndum um eðli og möguleika listarinnar. Hreyfingin kom sem loftsteinn inn í íslenskt menningarlíf í upphafi sjötta áratugarins og olli straumhvörfum í listalífi þjóðarinnar. Hreyfingin var andsvar við ríkjandi fagurfræði þar sem leitast var við að finna nýjar leiðir til sköpunar og tjáningar. Geómetrían var ekki einangruð myndlistarstefna heldur …

Geometry Read More »

Sigga Björg & Ásmundur Sveinsson: Andardráttur á glugga

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Sýningin Andardráttur á glugga með verkum eftir Siggu Björgu og Ásmund Sveinsson verður opnuð í Ásmundarsafni á Safnanótt, föstudaginn 3. febrúar kl. 17.00. Listasafn Reykjavikur heldur áfram að kynna ný verk starfandi listamanna í Ásmundarsafni, þar sem þau kallast á við myndheim Ásmundar Sveinssonar. Nú er áherslan á þjóðsögur, ævintýri og ímyndunarafl. Sigga Björg er kunn af …

Sigga Björg & Ásmundur Sveinsson: Andardráttur á glugga Read More »

Sigga Björg & Ásmundur Sveinsson: Breath on a Window

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

The world of trolls, elves, ghosts and other creatures opens up in the exhibition Ghost at the window. Reykjavík Art Museum continues to present new works by contemporary artist in Ásmundarsafn, where they meet in dialogue with  Ásmund Sveinsson's visual world and his unique house in Laugardalur. Now the focus is on legends, fairy tales …

Sigga Björg & Ásmundur Sveinsson: Breath on a Window Read More »