Anna Elín Svavarsdóttir: Endurfundur
Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland„Eitt af viðfangsefnum mínum í myndsköpun er að nýta mér nærumhverfið séð frá mismunandi sjónarhornum. Hlutir í umhverfinu taka sífelldum breytingum, fá mismunandi tilgang eftir því hvenær og hvernig maður horfir á þá.“ (Anna Elín Svavarsdóttir 2017) Eftir andlát Önnu Elínar vaknaði áhugi fjölskyldunnar á að sýna hluta verka hennar. Verkin endurspegla feril hennar sem …