INSULA CAMPO VERITÀ

Verksmiðjan á Hjalteyri Verksmiðjan á Hjalteyri, Hjalteyri, Eyjafjörður, Iceland

Fjölbreyttur hópur listamanna, hönnuða, rithöfunda, og sýningarstjóra frá 6 mismunandi Evrópulöndum hafa komið saman í Verksmiðjunni Hjalteyri í þeim tilgangi að ímynda sér veröld án kapítalískrar hugmyndafræði. Þau vinna saman að því að skapa útópískan smáheim sem ögrar grundvallaratriðunum í því umhverfiseyðandi neyslukerfi sem við lifum og hrærumst í. Verkefnið er 3 vikna félagsleg tilraun …

INSULA CAMPO VERITÀ Read More »