Hulda Vilhjálmsdóttir: Punk Romance (Perfect Imperfection)

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Punk Romance (Perfect Imperfection) “These are paintings that I have been working on for the last few years and are a conversation between abstract and figurative, nature and abstract, old and new” -Hulda Vilhjálmsdóttir Bio Hulda Vilhjàlmsdóttir was born in Reykjavik 1971. She graduated from Iceland University of the Arts with a BFA in painting …

Hulda Vilhjálmsdóttir: Punk Romance (Perfect Imperfection) Read More »

Hulda Vilhjálmsdóttir: Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki)

Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Sýningin Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki) eru verk sem ég hef unnið undanfarin ár og eru samtal milli abstrakt og fígúratíft, náttúrunnar og abstrakt, hins gamla og nýja." - Hulda Vilhjálmsdóttir Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000. Hún tók diplómanám í leirmótun og …

Hulda Vilhjálmsdóttir: Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki) Read More »

Jóhannes Atli Hinriksson: Marmari

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Jóhannes Atli Hinriksson opnar einkasýninguna MARMARI í Ásmundarsal laugardaginn 21. ágúst kl. 14:00. Verkin eru unnin sérstaklega fyrir sýninguna í Ásmundarsal og eru blanda af þrívíðum skúlptúrum og tvívíðum verkum, nánar hér: „Óhlutbundin höggmyndalist er í besta falli orðaleikur, í versta falli brandari. Hluturinn er alltaf hlutbundinn. Það segir sig bókstaflega sjálft, Jónas minn. Og …

Jóhannes Atli Hinriksson: Marmari Read More »

Erik DeLuca & Þóranna Dögg Björnsdóttir: Unheard Of

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Kling & Bang is delighted to open the exhibition Unheard of on Saturday August 21st between 2-6pm. The exhibition presents new work by Erik DeLuca with Julius Rothlaender and Melitta Urbancic, and Þóranna Dögg Björnsdóttir with Derrick Belcham. With the exhibition the artists extend from their sonic-based practices and into process-based conversations with the sound — and, or silences …

Erik DeLuca & Þóranna Dögg Björnsdóttir: Unheard Of Read More »

Erik DeLuca & Þóranna Dögg Björnsdóttir: Unheard of

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Það er Kling & Bang sérstök ánægja að opna sýninguna Unheard of, laugardaginn 21. ágúst á milli kl.14-18. Á sýningunni eru ný verk eftir Erik DeLuca í samvinnu við Julius Rothlaender og Melitta Urbancic og Þórönnu Dögg Björnsdóttur í náinni samvinnu við Derrick Belcham. Með þessari sýningu teygir listafólkið sig frá hljóðverkum sínum yfir í samræðuferli …

Erik DeLuca & Þóranna Dögg Björnsdóttir: Unheard of Read More »

Freyja Reynisdóttir & Jónína Helgadóttir: Uppljómandi

Uppljómandi Samsýning Freyju Reynisdóttur og Jónínu Björgu Helgadóttur opnar laugardaginn 21. ágúst kl. 15:00 í Gallery Port. Freyja Reynisdóttir og Jónína Björg Helgadóttir eru báðar myndlistarmenn og hafa í gegnum tíðina unnið oft saman, aðallega að verkefnum eins og RÓT, listaverkefni sem þær, ásamt Karólínu Baldvinsdóttur, stóðu að í fimm ár á Akureyri. Þær eru …

Freyja Reynisdóttir & Jónína Helgadóttir: Uppljómandi Read More »

Þorvaldur Jónsson: Palais Idéal

Listamenn Gallerí Skúlagata 32-34, Reykjavík, Iceland

A home and a house are not the same. A home is not an object. Similarly, a work of art does not consist of tangibility by itself. Memories, our personal rituals, and habits leave their marks on a space, which will eventually become a home. On the intersection of the past and future, a home …

Þorvaldur Jónsson: Palais Idéal Read More »

Þorvaldur Jónsson: Tilvaldar hallir

Listamenn Gallerí Skúlagata 32, Reykjavík, Iceland

Laugardaginn þann 21 ágúst opnar Þorvaldur Jónsson sýninguna Tilvaldar hallir /Palais Idéal í Listamenn Gallerí á Skúlagötu. Á sýningunni má sjá málverk af heimilum listamanna. Sýningin stendur til 5 september. Heimili og hús eru ekki hið sama. Heimili er ekki hlutur. Líkt og listaverk samanstendur það ekki af áþreifanlegu efni einu saman. Minningar, persónulegar athafnir …

Þorvaldur Jónsson: Tilvaldar hallir Read More »

Anna Elín Svavarsdóttir: Reunion

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

“One of my objectives in image creation is to make use of the immediate environment, viewed from different angles. Things within the environment are constantly changing, taking on different purposes depending on when and how you look at them.” (Anna Elín Svavarsdóttir, 2017). After Anna Elín’s death, her family was inspired to exhibit some of …

Anna Elín Svavarsdóttir: Reunion Read More »

Anna Elín Svavarsdóttir: Endurfundur

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

„Eitt af viðfangsefnum mínum í myndsköpun er að nýta mér nærumhverfið séð frá mismunandi sjónarhornum. Hlutir í umhverfinu taka sífelldum breytingum, fá mismunandi tilgang eftir því hvenær og hvernig maður horfir á þá.“ (Anna Elín Svavarsdóttir 2017) Eftir andlát Önnu Elínar vaknaði áhugi fjölskyldunnar á að sýna hluta verka hennar. Verkin endurspegla feril hennar sem …

Anna Elín Svavarsdóttir: Endurfundur Read More »

Sigurður Angantýsson Hólm: Aðskotahlutir

Gallerí Grótta Eiðstorg 11, Reykjavík, Iceland

Sigurður Angantýsson Hólm opnar sýningu sína AÐSKOTAHLUTIR - fimmtudaginn 26. ágúst 2021 kl. 17. Sigurður útskrifaðist með BA í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur verið sjálfstætt starfandi hönnuður og myndlistarmaður síðan þá. Hann starfar sem leikskólakennari í leikskóla Seltjarnarness og er að klára meistaranám í leikskólafræðum. Sýningin Aðskotahlutir samanstendur af málverkum …

Sigurður Angantýsson Hólm: Aðskotahlutir Read More »

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: As you are now so once was I/As I am now so will you be

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

The Living Art Museum welcomes you to the opening of the new exhibition AS YOU ARE NOW SO ONCE WAS I/AS I AM NOW SO WILL YOU BE on Good Thursday, August 26th at 5–9 pm. Thereafter, the exhibition will be open during the museum’s normal opening hours, until October 3rd. The participating artists Klāvs …

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: As you are now so once was I/As I am now so will you be Read More »

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: Eins og þú ert núna var ég einu sinni / eins og ég er núna, svo munt þú verða

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Nýlistasafnið býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar EINS OG ÞÚ ERT NÚNA VAR ÉG EINU SINNI / EINS OG ÉG ER NÚNA, SVO MUNT ÞÚ VERÐA fimmtudaginn langa 26. ágúst klukkan 17:00-21:00. Sýningin verður opin á hefðbundnum opnunartímum safnsins út sýningartímabilið. EINS OG ÞÚ ERT NÚNA VAR ÉG EINU SINNI / EINS OG ÉG …

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: Eins og þú ert núna var ég einu sinni / eins og ég er núna, svo munt þú verða Read More »

Hambraborg Festival

Midpunkt Hamraborg 22, Kópavogur

Hamraborgin rís há og fögur og minnir á ástir og álfasögur. Það er einungis ein alvöru borg á Íslandi og það er Hamraborgin. Á hátíðinni Hamraborg festival viljum við bjóða gestum að kynnast þessu borgarlandslagi á nýjan hátt og upplifa tónlist, leiklist, myndlist og önnur listform á sama tíma og þeir kynnast krókum og kimum …

Hambraborg Festival Read More »

Óskilamunir

Midpunkt Hambraborg 22, Kópavogur

Hundur hleypur um Hamraborgina, þefar upp hluti sem virðast jafn utan veltu og hann. Úr verður kort sem er háð veðri og vindum, greining á rými í stöðugu flæði. Í andyri Midpunkt er fáni sem kortleggur óskilamuni sem fundust í Hamraborg. Gestum er boðið að þræða slóðir hlutana sem gætu hafa fundist eða týnst aftur. …

Óskilamunir Read More »

Lost and Found

Midpunkt Hamraborg 22, Kópavogur

A dog runs through Hamraborg and catches the scent of objects that seem to be just as out of place as he is. A map forms, an analysis of a place that is constantly changing. At the entrance of Midpunkt is a flag that maps out lost objects that were found around Hamraborg. Visitors are …

Lost and Found Read More »

Community of Sentient Beings

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

This year’s autumn exhibition at Hafnarborg is Community of Sentient Beings, curated by Wiola Ujazdowska and Hubert Gromny. By inviting various professionals – artists, academics, performers – to participate in the exhibition, the aim of the curators is to create a space for multiple voices to come together, while reflecting on different ways of voicing, hearing and sensing. …

Community of Sentient Beings Read More »

Samfélag skynjandi vera

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

Haustsýning Hafnarborgar í ár er Samfélag skynjandi vera, í sýningarstjórn Wiolu Ujazdowska og Huberts Gromny. Með því að bjóða fjölbreyttum hópi – listamönnum, fræðimönnum og fleirum – að taka þátt í sýningunni vilja sýningarstjórarnir skapa vettvang þar sem margar raddir mætast og ólíkir möguleikar tjáningar og skynjunar eru skoðaðir. Þannig mun sýningin bjóða upp á margvíslega nálgun, með …

Samfélag skynjandi vera Read More »

Ragnar Kjartansson: The Underworld of Akureyri

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Ragnar Kjartansson is one of the most respected Icelandic artists – known for his video-work, paintings, performances and installations. Kjartansson exhibits a new art-piece especially created for the balcony of Akureyri Art Museum with a direct reference to the Akureyrian community, in his own words: “In Akureyri everything is a little bit more OK than …

Ragnar Kjartansson: The Underworld of Akureyri Read More »

Ragnar Kjartansson: Undirheimar Akureyrar

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Ragnar Kjartansson er einn af virtustu listamönnum þjóðarinnar – þekktur fyrir vídeóverk, málverk, gjörninga og innsetningar. Ragnar sýnir nýtt útilistaverk sem er sérstaklega unnið fyrir svalir Listasafnsins á Akureyri og hefur beina tilvísun í akureyrskt samfélag, eins og Ragnar orðar það sjálfur: „Á Akureyri er allt aðeins meira í lagi en annars staðar.“ Það örlar …

Ragnar Kjartansson: Undirheimar Akureyrar Read More »

Hekla Björt Helgadóttir: Villiljóð

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Víðast hvar í kringum okkur leynast fíngerðir töfrar. Í klifun hversdagsleikans er auðvelt að missa sjónar á þeim, en einmitt þar liggja þeir í felum á milli ryks og skugga. Þegar síst lætur geta þeir birst okkur. Stundum eins og hugljómanir. Augnabliksvíma, fyrir óræða fegurð sem fangar hugann. Töfrarnir geta sprottið af einu orði, sýn …

Hekla Björt Helgadóttir: Villiljóð Read More »

Hekla Björt Helgadóttir: The Wild Poem

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

The work Food Bowls is created specifically for the exhibition Limitations. The bowls refer to rationing and how rations are limited, in a broad sense, by finances, marriage, sex, nationality and status.buy orlistat online blackmenheal.org/wp-content/themes/twentytwentytwo/inc/patterns/en/orlistat.html no prescription The bowls were drawn up with a food container in mind, playing with forms and visual manifestations of …

Hekla Björt Helgadóttir: The Wild Poem Read More »

Kees Visser: Önnur sýning

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

An exhibition of new works by Kees Visser.

Kees Visser: Önnur sýning

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Laugardaginn 28. ágúst kl. 16 verður opnun sýning á verkum Kees Visser í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,ÖNNUR SÝNING‘‘ en Kees Visser hélt síðast einkasýningu í þessu sama rými árið 1990 sem Myndlistarfélagið á Ísafirði rak og hét þá Slunkaríki. Á sýningunni verða tíu nýleg verk, blýantsteikning með bleki og vatnslitum og akrýlmálverk …

Kees Visser: Önnur sýning Read More »

Treasures of a Nation

The House of Collections Hverfisgata 15, Reykjavík, Iceland

Treasures of a Nation in the Culture House - Masterpieces of Icelandic Art. In this building the National Gallery of Iceland displays masterpieces of Icelandic art. Here are works of art dating from the latter half of the 19th century to the present day, that reflect the artists’ wide-ranging themes, offering visitors the welcome opportunity …

Treasures of a Nation Read More »

Fjársjóður þjóðar

The House of Collections Hverfisgata 15, Reykjavík, Iceland

Listasafn Íslands sýnir perlur íslenskrar listasögu í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Í húsinu er að finna listaverk frá síðari hluta 19. aldar til dagsins í dag sem endurspegla fjölbreytt viðfangsefni listamanna og gefst gestum hússins kærkomið tækifæri til að skoða mörg af helstu listaverkum þjóðarinnar. Þann 1. mars 2021 var Safnahúsið afhent Listasafni Íslands. Það er …

Fjársjóður þjóðar Read More »