Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur
Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær, IcelandListasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur þann 2. september 2021, sem samanstendur af akrýlmálverkum, olíukrítarteikningum og grafíkverkum víðsvegar af fimm áratuga löngum myndlistarferli Bjargar Þorsteinsdóttur (1940–2019). Aðdragandi sýningarinnar er gjöf frá erfingjum Bjargar, 105 myndverk sem safnið fékk afhent í maí 2020 og er því ekki um eiginlega yfirlitssýningu að ræða heldur sýningu á …