Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur þann 2. september 2021, sem samanstendur af akrýlmálverkum, olíukrítarteikningum og grafíkverkum víðsvegar af fimm áratuga löngum myndlistarferli Bjargar Þorsteinsdóttur (1940–2019). Aðdragandi sýningarinnar er gjöf frá erfingjum Bjargar, 105 myndverk sem safnið fékk afhent í maí 2020 og er því ekki um eiginlega yfirlitssýningu að ræða heldur sýningu á …

Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur Read More »

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýningu í samvinnu við MULTIS. Aðstandendur verkefnisins eru: Helga Óskarsdóttir, Ásdís Spanó og Kristín Jóna Þorsteinsdóttir. MULTIS sérhæfir sig í kynningu, útgáfu og sölu á fjölfeldum íslenskra samtímalistamanna og er markmið MULTIS að gera list aðgengilega almenningi og bjóða upp á myndlist eftir listafólk í fremstu röð íslenskrar samtímalistar. Að geta búið …

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI Read More »

Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

A solo show of works by Björg Þorsteinsdóttir from 1940 to 2019.

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Being able to create more than one copy of the same work has long followed the artist tradition. Many artists have created such works, which offers a different possibility than the unique artwork, and can be considered as an object somewhere between art and production. Works made in multiple copies are priced differently, are cheaper …

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI Read More »

Þorgerður Jörundsdóttir: Í lofti, á láði og legi

Borgarbókasafnið Spönginni Spöngin 41, Reykjavík, Iceland

Þorgerður Jörundsdóttir sýnir blek-, tússteikningar og blýantsverk sem sýna líffræðilegan fjölbreytileika og tengsl mannsins við náttúruna. Viðfangsefni sýningarinnar er lífræðilegur fjölbreytileiki og tengsl mannsins við náttúru og umhverfi. Á þessum þverstæðukenndu tímum sem við lifum ríkir annarsvegar sú hugmynd að maðurinn hafi náð fullu valdi yfir náttúrunni en á sama tíma stefnir allt í óafturkræfar …

Þorgerður Jörundsdóttir: Í lofti, á láði og legi Read More »

Adam Boyd: Strand Systems

Litla Gallerý Strandagata 19, Hafnarfjörður, Iceland

Strand Systems táknar hápunkt mánaðar búsetu Boyds í SÍM, Reykjavík í ágúst 2021. Titillinn er fenginn frá „Social Strand System“, tegund sem videóleikjahöfundurinn Hideo Kojima skapaði til að taka á hugmyndalegri áherslu í einstakri vísindaskáldsögu hans Death Stranding frá árinu 2019. Eftir að hafa uppgötvað leikinn þegar Covid-19 heimsfaraldurinn braust út varð Boyd heillaður af …

Adam Boyd: Strand Systems Read More »

Joris Rademaker: Vöxtur og tími

SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

Joris Rademaker opnar myndlistarsýningu, í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16 (Reykjavík), föstudaginn 3. september kl. 16 til 18. Heiti sýningarinnar er Vöxtur og tími, og stendur sýningin til og með 26. september. Opið er á virkum dögum milli klukkan 10 til 16 og um helgar frá kl. 14 til 17. Sýningin er innsetning þar sem myndir af …

Joris Rademaker: Vöxtur og tími Read More »

Joe Keys: flag, home, sea

Print & Friends Laugarnesvegur 74a, Reykjavík, Iceland

Joe Keys’ "flag, home, sea" is the first in a series of exhibitions held at the Print & Friends shop on Laugarlækur. It will be open on Friday 3rd September from 4pm until 8pm with a casual opening, the store is small so we can gather inside and out.

30×30

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

A group show of 30 new works by 30 different artists. Artists: Auður Ómarsdóttir Arngrímur Sigurðsson Árni Már Erlingsson Ásgeir Skúlason Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir Dodda Maggý Freyja Reynisdóttir Fritz Hendrik Geirþrúður Einarsdóttir Guðlaug Mía Eyþórsdóttir Guðrún Heiður Ísaksdóttir Hallgrímur Helgason Helgi Þórsson Hulda Hákon Jón Óskar Kristín Gunnlaugs Kristín Karólína Leifur Ýmir Eyjólfsson Loji …

30×30 Read More »

30×30

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Laugardaginn 4. september, kl. 16, opnar samsýningin 30x30 í Gallery Port. Á sýningunni kemur saman fjölbreyttur hópur listafólks, 30 manns, og sýna þrjátíu ný verk. Sýningin er framhald af sýningunni 20x20 en nú hafa bæst 10 listamenn. Verkin eiga reikningsdæmið 30x30 sameiginlegt, en hverjum svo í sjálfsvald sett hvernig útkoman er útsett. Útkoman er fjölbreytt …

30×30 Read More »

Hvítur

The third edition of the 40th anniversary exhibition of the Icelandic Association of Ceramic Artists will take place in Akranesviti - the old Akranes lighthouse.

Hvítur

Farandsýningin Hvítur í Akranesvita.

Heiðrún Kristjánsdóttir: Paradoxes

The Heart of Reykjavík Laugavegur 12b, Reykjavík, Iceland

Paradoxes: artwork made of books Dear guest! I invite you to read a title on a paper roll and bring to mind a thought or an image. In that way we can perhaps let the old title touch upon the fleeting moment. The titles converse in their quiet way. They belong to literary work from …

Heiðrún Kristjánsdóttir: Paradoxes Read More »

Heiðrún Kristjánsdóttir: Þversagnir

Hjarta Reykjavíkur Laugavegur 12b, Reykjavík, Iceland

Þversagnir: myndir úr bókum. Góði gestur! Ég býð þér að lesa titil á pappírsrúllu og framkalla í huga þér mynd eða hugrenningu. Þannig getum við hugsanlega leyft gamla titlinum að snerta við líðandi stund. Titlarnir tala saman á sinn þögla hátt. Þeir eiga við rit sem tilheyra öðrum tíma en geta engu að síður tengst …

Heiðrún Kristjánsdóttir: Þversagnir Read More »

Guðmundur Helgi Gústafsson: Íslenskt landslag

Borgarbókasafnið Árbæ Hraunbær 119, Reykjavík, Iceland

Guðmundur Helgi Gústafsson er áhugamálari sem hefur teiknað og málað alla ævi. Hann er að mestu sjálflærður en hefur setið námskeið bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Myndirnar sem hér eru sýndar eru olíumálverk af íslensku landslagi af ýmsum stōðum af landinu en einnig hugarburður málarans.

Guðmundur Helgi Gústafsson: Icelandic Landscape

Árbær Culture House Hraunbær 119, Reykjavík, Iceland

Guðmundur Helgi Gústafsson is an amateur painter who has been drawing and painting all his life.buy elavil online https://www.mobleymd.com/wp-content/languages/new/elavil.html no prescription He is mostly self-taught but has attended courses both in Iceland and in Sweden. The pictures shown here are oil paintings of the Icelandic landscape from various parts of the country, but also the …

Guðmundur Helgi Gústafsson: Icelandic Landscape Read More »

Elisions

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Iceland

i8 Gallery is pleased to announce Elisions, a group show featuring the work of N. Dash, K.R.M. Mooney, B. Ingrid Olson, and Carrie Yamaoka. The exhibition features works that employ painterly, photographic, and sculptural methods. In the works on view, control and chance alternately mediate processes of replication, reproduction, resurfacing, and cropping.   Elision is a …

Elisions Read More »

Elisions

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Iceland

N. Dash, K.R.M. Mooney, B. Ingrid Olson, og Carrie Yamaoka.

Collaborative Contaminations

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

Collaborative Contaminations er nýtt verk eftir Rósu Ómarsdóttur í samstarfi við Hákon Pálsson. Verkið er bæði performans og innsetning. Á daginn geta gestir og gangandi séð verkið sem innsetningu og á kvöldin framkvæmir Rósa performans í rýminu. Í verkinu skoða þau hvernig hegðun vatns breytist þegar það verður fyrir einhvers konar mengun? Hvað gerist ef …

Collaborative Contaminations Read More »

Collaborative Contaminations

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

Collaborative Contaminations is a new piece by Rósa Ómarsdóttir in collaboration with Hákon Pálsson.buy kamagra oral jelly online blackmenheal.org/wp-content/themes/twentytwentytwo/inc/patterns/en/kamagra-oral-jelly.html no prescription This work is both an installation and performance. During the day guests can visit and interact with the installation, and in the evening at 8pm Rósa performs in the space. In this work they …

Collaborative Contaminations Read More »

Bonís listasýning

Mosfellsbær Art Gallery Kjarni, Þverholt 2, Mosfellsbær, Iceland

An exhibition of Bonís - the colourful world of graphic designer Sigurður Ó.L. Bragason.

Bonís listasýning

Listasalur Mosfellsbæjar Þverholt 2, Mosfellsbær, Iceland

Föstudaginn 10. september kl. 16-18 verður opnun Bonís listasýningar í Listasal Mosfellsbæjar. Bonís er sykursætur, litskrúðugur og ævintýralegur heimur. Þar búa litlar verur sem klæðast nammi- og ávaxtaflíkum og leika sér meðal sætinda. Bonís er hugarfóstur grafíska hönnuðarins Sigurðar Ó.L. Bragasonar og unninn í samstarfi við konu hans Nicole og börn þeirra tvö. Síðasti dagur …

Bonís listasýning Read More »

Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson: Debatable Lands: Dialogues from Shared Worlds

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Debatable Lands: Dialogues from Shared Worlds Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021   A mid-career retrospective of the 20-year collaboration between artists Bryndís Snæbjörnsdóttir and Mark Wilson. Snæbjörnsdóttir/Wilson approach their collective art partnership with an ecological and pluralistic view. In a research-based practice they prompt discussion and thought about our changing world, and our own human role in those …

Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson: Debatable Lands: Dialogues from Shared Worlds Read More »

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021 Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Þau staðsetja list sína sem rannsóknar- og samfélagslist og nota gjarnan samspil manna og dýra í verkefnum sínum til að skoða málefni er varða sögu, menningu og umhverfið. Með listrannsóknum sínum kveikja þau …

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Read More »

Rakel McMahon: Lax

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

The artist Rakel McMahon approaches and presents her subject matter through re-interpretation, the use of metaphor and a reevaluation of what is deemed serious, humorous and normal. The subjects and issues she works with relate to gender, sexuality, stereotypes and normality. In the exhibition entitled LAX (the title derives from the Icelandic word for salmon) …

Rakel McMahon: Lax Read More »

Rakel McMahon: Lax

Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Viðfangsefni verka Rakelar McMahon hverfast oftar en ekki í kringum kynhlutverk, staðalímyndir og samfélagslegan valdastrúktúr þar sem nálgun hennar og framsetning einkennast gjarnan af tvíræðni, myndlíkingu og húmor. Á sýningunni LAX er ímynd íslenskrar karlmennsku í forgrunni með hreina, óspjallaða íslenska náttúru í bakgrunni. Þar skoðar listakonan karlmennsku út frá ljósmyndum af laxveiðimönnum með nýveiddan …

Rakel McMahon: Lax Read More »