Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Visitasíur

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson vinna saman að þverfaglegum myndlistarverkefnum í listasöfnum víða um heim. Þau vinna jafnt með sérfræðingum sem leikmönnum og í verkum sínum skoða þau birtingarform dýra í samfélagslegu, menningarlegu og umhverfislegu samhengi. Verk þeirra afhjúpa menningartákn, sýna fram á hefðir og viðbrögð manna gagnvart dýrum, um leið og þau varpa ljósi …

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Visitasíur Read More »

Ann Noël: Icons and Symbols

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Ann Noël, born in England 1944, has lived in Berlin since 1980. She has a background in graphic design, printmaking, photography, painting and performance. After graduating in graphic arts and design in 1968 from the Bath Academy of Art in Corsham, she worked with Hansjörg Mayer in Stuttgart, who was one of the first publishers of …

Ann Noël: Icons and Symbols Read More »

Ann Noël: Teikn og tákn

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Ann Noël, fædd á Englandi 1944, hefur verið búsett í Berlín frá 1980. Bakgrunnur hennar er í grafískri hönnun, prenti, ljósmyndun, málun og gjörningum. Eftir útskrift úr grafískri hönnun 1968, frá Bathlistaakademíunni í Corsham, vann hún með Hansjörg Mayer í Stuttgart, en hann var einn af fyrstu útgefendum bókverka. Þessi reynsla kom sér vel þegar …

Ann Noël: Teikn og tákn Read More »

Einar Garibaldi Eiríksson: Matador

Gallerí Undirgöng Hverfisgata 76, Reykjavík, Iceland

Laugardaginn 25 september opnar Matador sýning Einars Garibalda Eiríkssonar í Gallerí Undirgöng við Hverfisgötu 76 í Reykjavík. Titill verksins vísar í borðspilið Matador þar sem þátttakendur takast á um kaup og sölu á landspildum og fasteignum með það að markmiði að græða sem mest á viðskiptunum og keyra andstæðinga sína í gjaldþrot.   Í Matador vinna …

Einar Garibaldi Eiríksson: Matador Read More »

Slow Quick Quick Slow

Deiglan Kaupvangsstræti 23, Akureyri, Iceland

Sept 25th – sept 26th hr. 14 – 17 Ebba Stålhandske, fibre artist Gudrun Westerlund, painter from Uppsala, Sweden They work with different materials. Ebba is a fibre artist. Gudrun is a painter. This means also that there is a difference in their way of working, to be exact, a difference in the time it …

Slow Quick Quick Slow Read More »

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir & Karlotta Blöndal: Trace

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Slóð (Trace) is a joint exhibition by Anna Júlía Friðbjörnsdóttir and Karlotta Blöndal. Their contributions were made separately, but both artists refer with their works to the important archaeological find at Vestdalsheiði in the mountains above Seyðisfjörður. Discovered in 2004, it consisted of human bones, jewellery and glass beads and is believed to date from …

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir & Karlotta Blöndal: Trace Read More »

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Karlotta Blöndal: Slóð

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Sýningin Slóð er samsýning myndlistarmannanna Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur og Karlottu Blöndal. Verkin vinna þær í sitt hvoru lagi en vísa báðar í fornleifafundinn á Vestdalsheiði árið 2004 sem samanstóð af mannabeinum, skartgripum og glerperlum og er talinn vera frá miðri tíundu öld. Anna Júlía vinnur einnig með fjarskiptatækni sem hefur tengingu við tæknisögu Seyðisfjarðar. Í …

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Karlotta Blöndal: Slóð Read More »

Perry Roberts: below / beyond

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

Perry Roberts (1954) is a British artist who lives and works in Antwerp, Belgium. His art and design has been presented widely in three continents, in thirty solo exhibitions and over sixty group exhibitions as well as commissioned works in public space. His career spans forty years, a period in which his art practice has …

Perry Roberts: below / beyond Read More »

Kristján Guðmundsson

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Laugardaginn 25. september 2021, sama dag og kosið verður til alþingis, opnar Kristján Guðmundsson sýningu í Gallerí Úthverfu í samvinnu við Slunkaríki á Ísafirði og Edinborgarhúsið. Kristján opnaði fyrst sýningu í Slunkaríki á kosningadegi árið 1987 og síðan þá hefur skapast hefð fyrir því að listamaðurinn komi vestur með sýningu þegar kosið er til alþingis. …

Kristján Guðmundsson Read More »

Complete Spaces

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

ANNA HRUND MÁSDÓTTIR, JÓHANNA ÁSGEIRSDÓTTIR & DANÍEL MAGNÚSSON “Maths doesn’t need to be visual to have a connection with how art works or how artists think. They are the same thing—both are having an interest in the world, looking at them closely, and trying to understand them.” Anna Hrund, Daníel and Jóhanna are all working …

Complete Spaces Read More »

Fullkomið Firðrúm

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

ANNA HRUND MÁSDÓTTIR, JÓHANNA ÁSGEIRSDÓTTIR & DANÍEL MAGNÚSSON Villurnar vinda upp á sig sjálfsprottnar úr tóminu. Skekkjan getur af sér bil á milli hins beina og hins bogna, eins og mynstruð mygla eða algoriðmi sem gæti hringsólast út í óendanleikann, babelturn tæknialdarinnar. Samkvæmt ófullkomnunarsetning Gödels getur kerfi ekki lýst sér sjálfu, sagt þér hvort það …

Fullkomið Firðrúm Read More »

Slow Quick Quick Slow

Deiglan Kaupvangsstræti 23, Akureyri, Iceland

Deiglan, laugardag 25. september – sunnudags 26. september kl. 14 – 17 Gestalistamenn Gilfélagsins þær Ebba Stålhandske og Gudrun Westerlund opna sýninguna SLOW QUICK QUICK SLOW á laugardaginn í Deiglunni á Akureyri. Titillinn er vísun í mismunandi efnistök listamannanna og þann tíma sem hvert verk tekur en Ebba er textíllistamaður og vinnur með útsaum, applique …

Slow Quick Quick Slow Read More »

Kjarval and the Contemporary

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

The exhibition contains selected works by painter Jóhannes S. Kjarval (1885-1972), a pioneer of Icelandic art. Kjarval opened people’s eyes to their environment in such a dramatic way that he is considered one of the most beloved artists of art history in Iceland. In this exhibition works by Kjarval are paired with those by contemporary …

Kjarval and the Contemporary Read More »

Kjarval og samtíminn

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni eru valin verk eftir listmálarann Jóhannes S. Kjarval (1885-1972) sem var frumkvöðull í myndlist hér á landi. Hann opnaði augu fólks fyrir umhverfi sínu með svo áhrifaríkum hætti að hann telst einn ástsælasti listamaður íslenskrar listasögu. Á sýningunni eru verk hans pöruð við verk samtímalistamanna þar sem finna má samhljóm hugmynda frá ólíkum …

Kjarval og samtíminn Read More »

Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus-oups

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

A retrospective of the works of artist Guðný Rósa Ingimarsdóttir. The works on display cover Ingimarsdóttir’s career of more than two decades and the exhibition is a part of Reykjavík Art Museum’s exhibition series with an aim to examine and present the career of important working artists. In her work, Ingimarsdóttir seeks inspiration in her …

Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus-oups Read More »

Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur. Verkin á sýningunni spanna rúmlega 20 ára feril Guðnýjar en sýningin er hluti af sýningarröð Listasafns Reykjavíkur sem hefur það að markmiði að rannsaka og kynna feril mikilsverðra starfandi listamanna. Guðný Rósa hefur á ferli sínum leitað í umhverfi sitt og reynsluheim til innblásturs. Hún hefur unnið í …

Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups Read More »

Kristín Tryggvadóttir: Vídd

Gallery Göng Háteigsvegi 27-29, Reykjavík, Iceland

Kristín er Kópavogsbúi og rekur vinnustofuna ART 11 í félagi við fleiri listamenn í Auðbrekku 10 Kópavogi. Hún er kennari frá KHÍ, stundaði nám við Handíða og Myndlistaskólann, Myndlistaskóla Reykjavíkur og Kópavogs ásamt námsferðum til Danmerkur og Ítalíu. Kristín, sem er félagi í SÍM og Íslenskri grafík, hefur haldið fjölda einka- og samsýningar m. a. …

Kristín Tryggvadóttir: Vídd Read More »

Brúnn, bleikur, banani

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

We are young, we learn a song about the colors. Not all colors but enough to be able to take part in the conversation. A melody, words, a beginning and an ending, about something we see. Maybe we are introduced to a specific color for the first time, either the word or the color, what …

Brúnn, bleikur, banani Read More »

Brúnn, bleikur, banani

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Við erum lítil, við lærum lag um litina. Ekki alveg alla litina en nógu marga til að taka þátt í því samtali. Stef, orð, byrjun og endir, um eitthvað sem við sjáum. Kannski erum við að kynnast einhverjum lit í fyrsta skiptið, annað hvort orðinu þá eða litnum, það sem við tengjum orðið við. Þú …

Brúnn, bleikur, banani Read More »

Jón B.K Ransu: Röðun

Listamenn Gallerí Skúlagata 32, Reykjavík, Iceland

Austurríski mannspekingurinn Rudolf Steiner hélt því fram að manneskjan byggi í tveimur heimum. Þ.e. hinum andlega og efnislega. Margt í hans fræðum snýst um að varpa ljósi á samspil þessara heima, hvernig þeir snertast, mætast eða gára yfir til hvors annars. Sænska listakonan Hilma Af Klint, sem var brautryðjandi í abstrakt málverki í upphafi síðustu …

Jón B.K Ransu: Röðun Read More »

The Portrait Collection

The National Museum of Iceland Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

The Portrait Collection is a part of the Photographic Collection of the National Museum. It contains different types of portraits, including paintings, photographs, needlework, and sculptures. The Portrait collection has a large and diverse range, from snapshots to invaluable pieces of art. The one common denominator is that they all depict people. In the exhibition, …

The Portrait Collection Read More »

Mannamyndasafnið

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Í Ljósmyndasafni Íslands er safnheild sem ber heitið Mannamyndasafn. Í henni er að finna ólíkar gerðir mynda, þar á meðal málverk, ljósmyndir, útsaumsverk og höggmyndir. Breiddin er mikil, frá því að vera skyndimyndir yfir í að vera ómetanleg listaverk. Þær eiga það sameiginlegt að sýna fólk. Á sýningunni er safnkostinum gerð skil í gegnum 34 …

Mannamyndasafnið Read More »

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Everything that Muggur touched, people used to say, turned to art, and it was shaped by his remarkable personality. Guðmundur Thorsteinsson, always known as Muggur, was born in Bíldudalur in the West Fjords in 1891, and moved to Copenhagen with his family in 1903. He studied art 1911-15 at the Royal Danish Academy of Fine …

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur Read More »

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Guðmundur Thorsteinsson 1891–1924 Sagt var að allt sem Muggur snerti yrði að listaverki og mótaðist af hinum einstaka persónuleika hans. Guðmundur Thorsteinsson, alltaf kallaður Muggur, fæddist á Bíldudal 1891, en fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Kaupmannahafnar 1903. Hann nam myndlist við Konunglega listaháskólann 1911–1915. Listferill hans að námi loknu spannaði einungis tæp tíu ár, en …

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur Read More »

Gígja Þórarinsdóttir: Verk á vegg

Dyngjan Listhús Fífilbrekku, Akureyri, Iceland

Örsýning Verk á vegg. Í vetur mun ég bjóða vinkonum mínum að sýna verk á vegg. Um er að ræða mánaðarlegar örsýningar. Opnunartími fylgir opnunartíma Dyngjunnar-listhús. Skólasystir mín Gígja Þórarinsdóttir ríður á vaðið, en hún sýnir 3 akrílmyndir. Opnun á þeirri sýningu er sunnudagurinn 3. okt. kl 14.00.