A! Performance Festival

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

A! is a four-day international performance festival held every year, now for the fifth time. The festival is a collaboration between Akureyri Art Museum, Akureyri Culture Society, Akureyri Theater, LÓKAL International Theater Festival, Reykjavík Dance Festival and Icelandic Art Centre. A variety of performances and theatre-based projects of all kinds are on the agenda. Participants …

A! Performance Festival Read More »

A! Gjörningahátíð

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í sjöunda sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Leikfélags Akureyrar, Menningarhússins Hofs, LÓKAL alþjóðlegrar leiklistarhátíðar, Gilfélagsins, Listnámsbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Fjölbreyttir gjörningar og leikhústengd verk af öllum toga eru á dagskránni. Þátttakendur A! Gjörningahátíðar eru ungir og upprennandi listamenn, …

A! Gjörningahátíð Read More »

Guðrún Einarsdóttir: Málverk

Gallerí Grótta Eiðstorg 11, Reykjavík, Iceland

MÁLVERK - myndlistarsýning Guðrúnar Einarsdóttur í Gallerí Gróttu á Menningarhátíð Seltjarnarness 2021. Verkin á sýningunni eru öll unnin á undanförnum árum. Guðrún hefur, frá útskrift úr málaradeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands 1988, gert tilraunir með olíuliti, olíur og aðferðir þar sem birtingarform efnanna opna sífellt nýja sýn á virkni efnanna við gerð verkanna. Verkin eru lengi …

Guðrún Einarsdóttir: Málverk Read More »

Connective Tissue

SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

Guðrún Sigurðardóttir, Inga Martel og Sabine A. Fischer

Connective Tissue

SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

Guðrún Sigurðardóttir, Inga Martell, Sabine A. Fischer Connective tissue is the tissue that connects, separates and supports all other forms of textures in the body. Connective tissues bind structures together, form a framework and support for organs and the body as a whole, store fat, transport substances, protect against disease, and help repair damages. They …

Connective Tissue Read More »

Helga Pálína Brynjólfsdóttir: Teningar

Ísafjörður Art Museum Safnahúsið Eyrartúni, Ísafjörður, Iceland

Textíllistakonan Helga Pálína Brynjólfsdóttir hefur nú um árabil gert tilraunir með að sauma í kletta, litglæða grábrún blæbrigði móbergsins en líka spýtur, nýjar og gamlar. Hún rillar og vefur, holar aftan og stingur framan til að laða fram skúlptúr, línur og horn. Á sýningunni kallar Helga Pálína með þráðum sínum fram nýjar tengingar í spýtum …

Helga Pálína Brynjólfsdóttir: Teningar Read More »

Helga Pálína Brynjólfsdóttir: Connections

Ísafjörður Art Museum Safnahúsið Eyrartúni, Ísafjörður, Iceland

The textile artist Helga Pálína Brynjólfsdóttir has for quite a while experimented with sewing into stones, bringing color to the beige shades of the tuff and to wood, old and new. She carves and drills, makes holes from the back and pierces the front. It is a new method, but also old, and a sculpture …

Helga Pálína Brynjólfsdóttir: Connections Read More »

Augmented Reality Disorder

Midpunkt Hamraborg 22, Kópavogur

Exhibition by Hákon Bragason and Katerina Blahutova.

Augmented Reality Disorder

Midpunkt Hamraborg 22, Kópavogur

Listafólkið Hákon Bragason og Katerina Blahutova taka höndum saman í þessari nýju innsetningu og bjóða áhorfendum að endurskoða skilning sinn á stafrænu hliðarsjálfi nútímamannsins. Sjónvarpsskjáir sem yfirlýsa sýningarrýmið taka á móti áhorfendum. Með því að horfa í gegnum pólíserandi filmu sjá áhorfendur hvernig birtan umbreytist og stafrænn heimur tekur á sig mynd. Þegar áhorfendur ferðast …

Augmented Reality Disorder Read More »

Sindri “Sparkle” Freyr: Portraits of Pleasure

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Portraits of Pleasure is a series of still life paintings where, the artist attempts to capture their friends' sexualities in classical still lifes of each friend’s favorite toy. By painting these plastic toys and rumbling cyber machines they are hoping to open up a conversation about indulgence, what is considered proper, and the importance of …

Sindri “Sparkle” Freyr: Portraits of Pleasure Read More »

Sindri “Sparkle” Freyr: Portraits of Pleasure

Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Portraits of Pleasure er sería af kyrralífsmálverkum þar sem listamaðurinn reynir að fanga kynhneigð vina sinna í kyrralífsverk af uppáhalds kynlífsleikföngum hvers vinar. Með því að mála þessa plast leikföng og titrandi vélar reynir hán að opna samtal um nautn og eftirlætissemi, hvað er talið vera við hæfi, hvað ekki og mikilvægi þess að njóta …

Sindri “Sparkle” Freyr: Portraits of Pleasure Read More »

Circuits

Svavarssafn Hafnarbraut 27, Höfn, Iceland

Hringfarar

Svavarssafn Hafnarbraut 27, Höfn, Iceland

Listamennirnir sem sýna eru, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Guðjón Ketilson, Elsa Dóróthea Gísladóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir. Í hrynjanda dagsins, árstíðanna, uppvaxtar og uppskeru, stíga sól, tungl og aðrir hringfarar víðfeðman dans sem byggir á upplifunum, reynslu og hugleiðingum hins daglega lífs. Í sköpunar og mótunarferlum náttúrunnar er talað um kolefnið sem hinn mikla myndlistamann sem ber …

Hringfarar Read More »

J Pasila: Stranger

Alþýðuhúsið / Kompan Þormóðsgata 13, Siglufjörður, Iceland

Over the last 18 months, like everyone I know, I have been spending hours on Zoom and FaceTime calls, seeking some form of togetherness. Sometimes the internet connections would slow or stutter. The screen image would freeze and become hazy, watercolour-like. I began taking screen grabs of these moments - futile attempts to hold onto …

J Pasila: Stranger Read More »

J Pasila: Ókunnugur

Alþýðuhúsið / Kompan Þormóðsgata 13, Siglufjörður, Iceland

Síðustu 18 mánuði hef ég varið tíma mínum í Zoom og FaceTime símtöl í leit að einhverskonar samveru – líkt og vinir mínir og kunningjar. Stundum hægði á sambandinu eða nettengingin hökti. Skjámyndin fraus og varð þokukennd, eins og óljós vatnslitamynd. Ég fór að taka myndir af þessum augnablikum – tilgangslitlar tilraunir til að halda …

J Pasila: Ókunnugur Read More »

SEQUENCES X: Time Has Come

Time Has Come is the title for the tenth Sequences art biennale, held between 15-24 October 2021. The title is a reference to the ephemeral social space which the festival makes for itself each time. This year’s festival includes diverse artists’ dialogue, with their environment, history or other artists. Dialogue is by nature defined by …

SEQUENCES X: Time Has Come Read More »

SEQUENCES X: Kominn tími til

Kominn tími til er yfirskrift tíundu Sequences hátíðarinnar sem haldin verður dagana 15.-24. október næstkomandi. Vísar yfirskrift hátíðarinnar í það samfélagsrými augnabliksins sem hátíðin skapar sér hverju sinni. Á hátíðinni má finna ólík samtöl listamanna, ýmist við umhverfi sitt, sögu eða við aðra listamenn. Samtöl eru í eðli sínu mörkuð af augnablikinu og samhengi þeirra. …

SEQUENCES X: Kominn tími til Read More »

Sindri Leifsson: Næmi, næmi, næm

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

The exhibition consists of a new sculptural installation as well as two dinner invitations made in collaboration with Kjartan Óli Guðmundsson, restaurateur and product designer and Jóhanna Rakel Jónasdóttir, artist and musician. Inside the exhibition, a long table has been set up where guests will be invited to activate their senses through food and drinks. …

Sindri Leifsson: Næmi, næmi, næm Read More »

Sindri Leifsson: Næmi, næmi, næm

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Sýningin samanstendur af innsetningu nýrra skúlptúra sem og tveimur kvöldverðarboðum sem unnin eru í samstarfi við Kjartan Óla Guðmundsson, veitingamann og vöruhönnuð og Jóhönnu Rakel Jónasdóttur, myndlistar- og tónlistarkonu. Inni á sýningunni er búið að slá upp langborði þar sem gestum verður boðið að virkja skynfærin í gegnum mat & drykk. Sérútbúinn margrétta matseðill hefur …

Sindri Leifsson: Næmi, næmi, næm Read More »

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir & Steingrímur Gauti Ingólfsson: Innanyfir

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Föstudaginn 15. október kl. 17:00 verður sýningin Innanyfir opnuð í Gallery Port. Á sýningunni getur að líta ný verk eftir Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur og Steingrím Gauta Ingólfsson. Sýn, innsýn, innsæi, sjónarhorn. Hvaðan horfir listamaðurinn á verkin sín og hvernig horfir áhorfandinn á þau? Horfum við ofan frá, með yfirsýn eða sjáum við aðeins brot …

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir & Steingrímur Gauti Ingólfsson: Innanyfir Read More »

Carl Boutard & Ásmundur Sveinsson: Budding Earth

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Carl Boutard’s sculptural practice has been shaped by his constant longing for the outdoors. Often situated or made in public space, it observes and reflects on the relationship between human beings, nature and culture. Carl describes himself as an “old-fashioned sculptor” and refers to his emphasis on material and form, and the function of the …

Carl Boutard & Ásmundur Sveinsson: Budding Earth Read More »

Carl Boutard & Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Höggmyndalist Carls Boutard hefur þróast út frá staðfastri ástríðu listamannsins fyrir umhverfinu, einkum undir beru lofti. Verk hans eru gjarnan unnin í samhengi við almannarými og þau endurspegla tengsl á milli manns, náttúru og menningar. Carl lýsir sér sem „gamaldags myndhöggvara“ og vísar þá til áherslu sinnar á efni og form og þá virkni verkanna …

Carl Boutard & Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar Read More »

SEQUENCES X – / CREATION / DESTRUCTION /

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

/ CREATION / DESTRUCTION / is the title for the exhibition of Sequences X which takes place at The Living Art Museum and Kling & Bang at The Marshall House. The title seeks inspiration in the lecture of artist Sigurður Guðmundsson, TIME, from 1969, and can be found in the festival’s catalogue: The phenomenon of …

SEQUENCES X – / CREATION / DESTRUCTION / Read More »

SEQUENCES X – / SKÖPUN / EYÐING /

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

/ SKÖPUN / EYÐING / er titill sýningar Sequences í Marshallhúsinu sem tekur yfir sýningarrými Nýlistasafnsins og Kling & Bang. Titill sýningarinnar er vísun í texta Sigurðar Guðmundssonar, TÍMI, sem er til sýnis á hátíðinni og hægt er að finna á heimasíðu hátíðarinnar og sýningarskrá: Tíminn er mikilvægur þáttur í allri list. Listin er mjög …

SEQUENCES X – / SKÖPUN / EYÐING / Read More »

SEQUENCES X – / CREATION / DESTRUCTION /

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

/ CREATION / DESTRUCTION / is the title for the exhibition of Sequences X which takes place at The Living Art Museum and Kling & Bang at The Marshall House. The title seeks inspiration in the lecture of artist Sigurður Guðmundsson, TIME, from 1969, and can be found in the festival’s catalogue: The phenomenon of …

SEQUENCES X – / CREATION / DESTRUCTION / Read More »

SEQUENCES X – / SKÖPUN / EYÐING /

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

/ SKÖPUN / EYÐING / er titill sýningar Sequences í Marshallhúsinu sem tekur yfir sýningarrými Nýlistasafnsins og Kling & Bang. Titill sýningarinnar er vísun í texta Sigurðar Guðmundssonar, TÍMI, sem er til sýnis á hátíðinni og hægt er að finna á heimasíðu hátíðarinnar og sýningarskrá: Tíminn er mikilvægur þáttur í allri list. Listin er mjög …

SEQUENCES X – / SKÖPUN / EYÐING / Read More »

SEQUENCES X – Gunnar Jónsson: Í viðjum

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

5 minutes. Always only 5 minutes until. Abundance in the restraints of a cycle,  overflow of everything only 5 minutes away. Just arrived, almost there. Always only 5 minutes until. I move away in abundance. Instead of being an efficient vessel for construction,  who receives and delivers right away, I undergo the current. A rushing …

SEQUENCES X – Gunnar Jónsson: Í viðjum Read More »