Gjörningaþoka

Reykjavík Art Museum - Hafnarhúsið Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Hafnarhúsið er undirlagt af gjörningalist í nóvember með listahátíðinni Gjörningaþoka sem fer fram dagana 18.-21. nóvember 2021. Listformið á sér langa og merka sögu og stendur um þessar mundir í miklum blóma. Dagskráin endurspeglar þetta með því að samtvinna flutning gjörninga eftir unga listamenn sem eru að prófa sig áfram með formið og eftir eldri …

Gjörningaþoka Read More »

Vetrarhátið

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Vetrarhátíð verður haldin dagana 3. – 6. febrúar 2022. Vegna sóttvarnaráðstafanna verður hátíðin með breyttu sniði í ár. Lögð verður áhersla á list í almannarými, útilistaverk, menningarmerkingar og ljóslistaverk. Ljósaslóð Vetrarhátíðar verður í lykilhlutverki en það er gönguleið frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg og niður á Austurvöll sem er vörðuð með ljóslistaverkum. Þessi ljóslistaverk munu lýsa …

Vetrarhátið Read More »

Winter Lights Festival

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Winter Lights Festival will take place on the 3rd-6th of February. Winter Lights Festival is an annual event that celebrates both the winter world and the growing sun light after a long period of darkness Due to Covid-19 restrictions this year festival will focus on drawing attention to art in outdoor areas and light installations. The …

Winter Lights Festival Read More »

Elías Arnar: Árstíðir birkisins

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Sýning ljósmyndarans Elíasar Arnars „Árstíðir birkisins“ samanstendur af tólf innrömmuðum ljósmyndum af íslenska birkinu í öllum árstíðum. Hún er einskonar samþætting á landfræðilegum og heimspekilegum nálgunum á trjátegund sem hefur spilað stórt hlutverk í menningu, sögu og umhverfi á Íslandi. Ætlunin með sýningunni er að varpa ljósi á mikilvægi birkisins og hlutverki þess í íslenskum …

Elías Arnar: Árstíðir birkisins Read More »

Elías Arnar: Betula Seasons

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

The project “Betula Seasons” is a photography series by Elías Arnar of the Downy Birch tree of Iceland transitioning throughout all four seasons. The idea was born from a geographical approach about how important this particular species of tree is to Iceland both historically, culturally and environmentally. The Betula pubescens is the only native tree …

Elías Arnar: Betula Seasons Read More »

Hörður Ágústsson : Smáheimar

Mokka Kaffi Skólavörðustígur 3A, Reykjavík, Iceland

Í tilefni af aldarafmæli Harðar Ágústssonar myndlistarmanns verður opnuð sýning á Mokka Kaffi við Skólavörðustíg þann 4. febrúar. Á sýningunni eru ljósmyndir sem hann tók á árunum 1964-1965. Myndirnar eru úr safni ljósmynda sem Hörður kallaði Smáheimar og eru gerðar eftir litskyggnum sem Hörður tók af náttúrulegum og manngerðum fyrirbærum eins og frosnu vatni, sandfjöru …

Hörður Ágústsson : Smáheimar Read More »

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Þú ert kveikjan

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Á sýningunni Þú ert kveikjan kannar Ingunn Fjóla spennuna á milli reiðu og óreiðu á leikrænan hátt. Innsetningin er fyrst og fremst malerísk, að því gefnu að hægt sé að líta á kerfi mynstra sem malerískt fyrirbæri. Upplifun sýningargesta er hluti af alltumlykjandi kerfi verksins; kerfi sem gestir hafa áhrif þegar þeir ferðast um rýmið …

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Þú ert kveikjan Read More »

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: You are the Input

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Curator: Erin Honeycutt In You are the Input, Ingunn Fjóla explores the tension between order and disorder in a playful manner. The installation is first of all painterly, in the sense that a system of patterns can be painterly. Within this system is an immersive experience in which the visitor operates the shifting scene as …

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: You are the Input Read More »

Magnús Helgason: RÓLON

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Magnús Helgason (1977) útskrifaðist frá listaháskólanum Aki í Hollandi árið 2001 og hefur síðan helgað sig tilraunakenndri kvikmyndalist og málaralist en síðastliðin ár hafa innsetningar orðið meira áberandi í listsköpun hans. Magnús notar fundinn efnivið sem hann umbreytir ýmist í tvívíð málverk eða þrívíðar innsetningar. Hann tekur hluti og efni, ýmist sem náttúran hefur veðrað …

Magnús Helgason: RÓLON Read More »

Magnús Helgason: ROLL ON

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Curator: Erin Honeycutt In his work, Magnús often uses found material that he transforms into either two-dimensional paintings or three-dimensional installations. He chooses objects and materials, sometimes transformed by nature or man-made for other purposes, and reassembles them into a new whole, often playing with the distinction between material and object.buy light pack online www.adentalcare.com/wp-content/themes/medicare/editor-buttons/images/en/light-pack.html …

Magnús Helgason: ROLL ON Read More »

Þórdís Erla Zoega: Hringrás

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Þórdís Erla Zoëga (1988) útskrifaðist með BFA gráðu úr Audio Visual deild Gerrit Rietveld Academy í Amsterdam árið 2012. Að auki er hún með diplómu í Vefþróun úr Vefskólanum. Hún hefur sýnt m.a. í Amsterdam, Stokkhólmi, Berlín, Basel, Tékklandi og víðar. Hér á landi hefur hún unnið verk fyrir Listahátíð í Reykjavík, Gerðarsafn, Íslenska dansflokkinn, …

Þórdís Erla Zoega: Hringrás Read More »

Þórdís Erla Zoega: Routine

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

In Hringrás / Orbit, a circle of plexiglass encased in dichroic film rotates clockwise like a planetary diagram from the ceiling, casting an array of variable lighting effects on the floor of the exhibition space. A spotlight illuminates the circle, creating a play of shape and shadow in the recesses of the room. Further adding …

Þórdís Erla Zoega: Routine Read More »

Lóa H. Hjálmtýsdóttir: Buxnadragt

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Buxnadragt er sýning á málverkum, myndasögum, þrívíðum verkum og bókum þar sem myndlistar- og tónlistarkonan Lóa H. Hjálmtýsdóttir leitast við að svara spurningunni: Hvernig er hægt að vera stórkostlegt sköpunarverk en á sama tíma svona hallærisleg manneskja með ranghugmyndir? Buxnadragtin, kvenkynsútgáfan af klassísk­um jakkafötum karla, er sett fram sem tákn um þá trú manneskjunnar, sem …

Lóa H. Hjálmtýsdóttir: Buxnadragt Read More »

Lóa H. Hjálmtýsdóttir: Powersuit

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

In Powersuit, the artist and musician Lóa H. Hjálmtýsdóttir seeks to answer the question: How can humans be magnificent creations and delusional people at the same time? The powersuit is the feminine version of the classic men’s suit and is presented as a symbol of the wearers’ belief that they are in control of reality. …

Lóa H. Hjálmtýsdóttir: Powersuit Read More »

Unnar Ari Baldvinsson: Sjáðu mig!

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Laugardaginn 5. febrúar næst komandi, kl. 15:00, opnar Unnar Ari Baldvinsson sýninguna Sjáðu mig! Sýningin stendur til fimmtudagsins 17. febrúar og er opið í Gallery Port frá þriðju- til laugardags frá kl. 12:00 - 17:00. Sýningin “Sjáðu mig!” skoðar vörður og verndara öryggis á almannafæri, í náttúrunni eða útá sjó. Náttúrulegir litir - en einn …

Unnar Ari Baldvinsson: Sjáðu mig! Read More »

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Haugsuga-Dreifari

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Helgi Hjaltalín opnar einkasýningu í Kling & Bang með glænýjum verkum, laugardaginn 5.febrúar milli kl.14 og 18.. Fjögurra þátta samtal Eftir Jón B. K. Ransu Í listgagnrýni samtímans berast raddir sem halda því fram að við séum ófær um að rýna í listaverk, hvort sem það er kvikmynd, tónlist eða myndlist, nema að láta það …

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Haugsuga-Dreifari Read More »

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Slurry pump-Spreader

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Dialogues in four parts Author: Jón B. K. Ransu In contemporary art criticism it is often argued that we are incapable of valuating works of art, whether it is films, music or visual arts, unless we put them in the context of other works of art. Somehow everything we see, or create, reminds us of …

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Slurry pump-Spreader Read More »

List í ljósi

Seyðisfjörður Seyðisfjörður, Seyðisfjörður, Iceland

Ár hvert í Febrúar er List í ljósi haldin á Seyðisfirði. Um er að ræða samfélags drifna og fjölskylduvæna listviðburði sem fara fram utandyra og er aðgangur ókeypis. Hátíðin umbreytir Seyðisfjarðarbæ í ljóslifandi kraumandi suðupott vel skipulagðra listviðburða, innlendra sem og erlendra listamanna. Fjölbreytni er í fyrirrúmi þar sem fyrirfinnast innsetningar, myndvörpun, gjörningar og upplifun á …

List í ljósi Read More »

List í ljósi

Seyðisfjörður Seyðisfjörður, Seyðisfjörður, Iceland

Every year the award-winning List í Ljósi festival celebrates the return of the sun to a remote, East Iceland fjord. During the final two days of darkness, the town of Seyðisfjörður turns off all of its lights and welcomes a selection of international and national artists to illuminate the wild landscape with contemporary artworks, on …

List í ljósi Read More »

Johan F Karlsson: Leið í gegnum sólarstein

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Sýningin Leið í gegnum sólarstein byggist á listrænum rannsóknum á eiginleikum, sögu og notkun íslensks silfurbergs, sem er kristall og vel þekktur fyrir framlag sitt innan ljósfræðinnar og í tengslum við tilgátur um notkun hans sem siglingartæki. Með verkunum er sett fram tilraunakennd nálgun við viðfangsefnið; þau eru innblásin af ljósinu sem er einkennandi fyrir kristallinn …

Johan F Karlsson: Leið í gegnum sólarstein Read More »

Johan F Karlsson: Pathway Through A Sunstone

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

The exhibition Pathway Through A Sunstone is based on Johan F Karlsson’s artistic research on the properties, history, and use of Iceland spar, a crystalline mineral that is well known for its contributions to optic science and for its speculative role in navigation. The artworks present an experimental approach to the subject matter; they are …

Johan F Karlsson: Pathway Through A Sunstone Read More »

Claire Paugam: Anywhere but Here

Mosfellsbær Art Gallery Kjarni, Þverholt 2, Mosfellsbær, Iceland

Claire Paugam er frönsk listakona (f. 1991) sem býr og starfar í Reykjavík og er viðtakandi hvatningarverðlauna Myndlistarsjóðs (2020). Eftir útskrift úr MA-námi Listaháskóla Íslands 2016 hefur Claire haldið sýningar á ýmsum stöðum á Íslandi og erlendis svo sem á Moskvu-tvíæringnum fyrir unga listamenn (2016), á Ljósmyndahátíð Íslands í Gerðarsafni (2018) og D-sals einkasýningu í …

Claire Paugam: Anywhere but Here Read More »

Claire Paugam: Anywhere but Here

Mosfellsbær Art Gallery Kjarni, Þverholt 2, Mosfellsbær, Iceland

Claire Paugam is a multidisciplinary French artist (b. 1991), who lives and works in Reykjavik and the recipient of the Motivational Award 2020 delivered by the Icelandic Art Prize. After graduating with a Master’s degree of Fine Arts from the Iceland University of the Arts in 2016, Claire has exhibited in Iceland and abroad, such …

Claire Paugam: Anywhere but Here Read More »

Even a worm will turn

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík, Iceland

Birtingarmyndir eiginlegs og ímyndaðs sambands dýra og manna er skoðað í samhengi við þær menningarlegu hugmyndir, tilfinningar og merkingu sem mannfólkið varpar á félaga okkar í dýríkinu. Ímyndunarafli mannskepnunnar virðast engar skorður settar þegar hlutgerving, manngerving og guðgerving mismunandi lífvera er annars vegar. Hin mannmiðaða frásögn af samvist lífs á jörðinni varpar ljósi á mannfólkið …

Even a worm will turn Read More »

Even a worm will turn

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík, Iceland

In the narrative of man as name giver, living creatures are transmuted into ideas, signs, or symbols.buy eriacta online healthcoachmichelle.com/wp-content/themes/twentytwentyone/inc/en/eriacta.html no prescription Imbuing animals with ideological, emotional, anthropomorphic identity traits. How does this narrative affect interspecies relations? Reflecting upon human -animal kinship we are confronted with the limitations of our species in its growing collective …

Even a worm will turn Read More »

Þóra Sigurðardóttir: EFNI & RÝMI

Icelandic Printmakers Association Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni eru ætingar, prentaðar af málmplötum á bómullarpappír og teikningar unnar á hörstriga. Opið kl. 14:00 – 17:00 þann 12.febrúar. Þóra Sigurðardóttir hefur sýnt verk sín reglulega á samsýningum og einkasýningum. Hún hefur starfað við listkennslu, sýningarstjórn og var skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík um árabil. Hún rekur nú ásamt Sumarliða Ísleifssyni Sýningarrými að Nýp …

Þóra Sigurðardóttir: EFNI & RÝMI Read More »